Næringarfræðingur í öldrunarþjónustu bæjarins

Næringarfræðingur í öldrunarþjónustu bæjarins

Næringarfræðingur verði ráðinn til þess að starfa með heimaþjónustu, heilsugæslu og þeim öldrunarstofnunum sem staðsett eru innan bæjarmarka. Rannsóknir hafa sýnt fram á gríðarlega vannæringu eldri borgara á Íslandi sem dregur gífurlega úr heilsu þeirra og lífsgæðum. Fjármunum Kópavogsbæjar er því sannarlega vel eytt í að setja það í forgang að uppræta þetta vandamál fram yfir flest önnur verkefni innan bæjarfélagsins.

Points

Rannsóknir hafa sýnt fram á gríðarlega vannæringu eldri borgara á Íslandi sem dregur gífurlega úr heilsu þeirra og lífsgæðum. Því tel ég fjármunum vel eytt í að setja það í forgang að uppræta þetta vandamál fram yfir flest önnur verkefni innan bæjarfélagsins. Hægt væri að draga úr veikindum og bæta líðan gífurlega margra skjólstæðinga með einungis einu stöðugildi næringarfræðings, hvað þá ef fleiri væru í teymi með helstu heilbrigðisstofnunum innan Kópavogs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information